LESTRARSTEFNA HELGAFELLSSKÓLA

MEGINMARKMIÐ LESTRARSTEFNUNNAR

  • Að skýra markmið og leiðir sem farnar eru í skólanum

  • Að veita foreldrum yfirsýn yfir lestrarnámið og skýra hlutverk foreldra og skóla

  • Að tryggja samfellu í námi barna, í máli og lestri allt frá upphafi skólagöngu til loka.

  • Að gefa góð ráð er varða læsi barna.

Kynning á lestrarstefnu Helgafellsskóla

Kynning á lestrarstefnu Helgafellsskóla

Hér finna má finna upplýsingar fyrir hvert skólastig. Hér má einnig fróðleik og hagnýtar upplýsingar er varða lestrarnám barna. Hugmyndin er að þetta efni geti nýst bæði forráðamönnum og kennurum. Undir verkfærakista má finna alls konar gagnlegt efni sem hægt er að nýta sér við heimalestur.

Athugið að þessi síða er enn í vinnslu. Síðan á eftir að taka miklum breytingum en hér á ýmislegt eftir að bætast við tengt lestrarstefnu Helgafellsskóla.

Viltu vita meira um skimunarprófin?


Lesferill - lesskimun

Lesfimipróf

Lesfimipróf - viðmið

Lesmál

Orðarún

Stafakönnun